Svíþjóð býður uppá marga möguleika fyrir þá sem vilja taka þátt í kepnum. Sumar þeirra eru með þeim stærstu eða erfiðustu í sínum flokki!
Skíði
Flestir skíðastaðir í Svíþjóð ábyrgjast snjó milli jóla og páska. Upplýsingar um skíðasvæða er hægt að nálgast á heimasíðu
Visit Sweden.
www.skid.se sýnir skíðakeppnir í Svíþjóð.
Hlaup Göteborgsvarvet í Gautaborg er t.a.m. eitt stærsta hálfmaraþon í heimi.
Ö till Ö (eyja til eyju) hlaupið er talið eitt erfiðasta þolhlaup í heimi. Á vefsíðunni
www.jogg.se er hægt að fá upplýsingar um hlaupakeppnir um alla Svíþjóð.
Reiðhjól