Það er auðvelt að flytja innan Norðurlandanna, en þó mikilvægt að undirbúa sig vel. Info Norden er upplýsingaskrifstofa fyrir einstaklinga sem flytjast á milli Norðurlandanna og er hún rekin af Norræna ráðherraráðinu og vinnur með spurningar sem snerta öll Norðurlöndin.
Flytja til Svíþjóðar
(opens in a new tab)Hvernig skrá einstaklingar sig í þjóðskrá í Svíþjóð? Hvernig fá þeir húsnæði, bankareikning og leikskólapláss fyrir börnin sín? Geta þeir fengið kosningarétt? Eftirfarandi eru svör við spurningum af ýmsu tagi fyrir þá sem hyggjast flytja til Svíþjóðar.
Vinna í Svíþjóð (opens in a new tab)
Upplýsingar um það að starfa í Svíþjóð.
Nám í Svíþjóð (opens in a new tab)
Upplýsingar fyrir þá sem vilja stunda nám í Svíþjóð.
Hér (opens in a new tab)getur þú upplýsingar um sænskunámskeið á netinu.